Tölvutengingar
Hægt er að nota tækið með ýmsum samhæfum tölvutengi
og gagnaflutningsforritum. Með Nokia Ovi Suite er t.d. hægt
að flytja skrár og myndir á milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Nánari upplýsingar um Ovi Suite og niðurhalstengil er að
finna á www.ovi.com.