
Stillingar Ovi-samstillingar
Veldu
>
Stillingar > Tenging > Ovi-samstill..
Veldu Valkostir > Samstillingar og svo úr eftirfarandi:
● Hlutir til samstillingar — Velja hluti sem á að samstilla.
● Sjálfvirk samstilling — Hefja samstillinguna sjálfvirkt.
● Áætlað bil samstillingar — Velja hve oft á að samstilla
hlutina eða leyfa aðeins handvirka samstillingu.
● Samstillingartími — Stilla hvenær hefja skal sjálfvirka
samstillingu.
● Samstilling í reiki — Leyfa samstillingu utan
heimasímkerfis.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.