
Samstilling gagna með Ovi-samstillingu
Veldu
>
Stillingar > Tenging > Ovi-samstill..
Þegar þú ræsir forritið í fyrsta skipti hjálpar
samstillingarhjálpin þér að skilgreina stillingar og velja efni
til að samstilla.
Veldu úr eftirfarandi:
● Samstillingar — Tilgreina stillingar fyrir samstillingu.
● Sækja öryggisafrit — Endurheimta tengiliði,
dagbókaratriði og minnismiða í tækið frá Ovi. Uppfærslur
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
75

Græn ráð
sem gerðar hafa verið síðan samstilling fór síðast fram eru
vistaðar.
● Afskrá Ovi-samstillingu — Slökkva á Ovi-samstill..
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.