
tölvupósti sem þú sendir í möppuna Sendir hlutir.
● Fjöldi vistaðra skilaboða — Tilgreindu hve mörg send
skilaboð eiga að vera vistuð í möppunni í einu. Þegar þeim
mörkum er náð er elstu skilaboðunum eytt.
● Minni í notkun — Veldu minni þar sem þú vilt vista
skilboðin.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Í Tengiliðum er hægt að vista og uppfæra
tengiliðaupplýsingar, t.d. símanúmer, heimilisföng og
tölvupóstföng tengiliða. Hægt er hægt að tengja hringitóna
eða smámynd við tengiliðarspjald. Einnig er hægt að búa til
tengiliðahópa og senda textaskilaboð eða tölvupóst til
margra viðtakenda samtímis.