Nokia 6720 classic - Segja og spila

background image

Segja og spila

Hægt er að hefja spilun með því að nefna til dæmis nafn

flytjandans.

Tónlist spiluð

1. Ræstu forritið Segja og spila með því að halda inni *

takkanum.

2. Þegar þú notar Segja og spila í fyrsta sinn og hefur sótt ný

lög í tækið velurðu Valkostir > Uppfæra til að uppfæra

raddskipanir.

3. Þegar tónn heyrist skaltu segja nafn flytjanda, nafn

flytjanda og heiti lags, plötuheiti eða heiti spilunarlista.

Haltu tækinu í um 20 cm (8 tommu) fjarlægð frá

munninum og talaðu með venjulegri rödd þinni. Hafðu

höndina ekki yfir hljóðnemanum.

Raddskipanirnar byggjast á lýsigögnum laganna (nafni

flytjanda og heiti lags) í tækinu. Tvö tungumál eru studd:

Enska og tungumálið sem þú hefur valið tækinu. Tungumálið

sem lýsigögn lagsins eru rituð á verður að vera enska eða

tungumá

Ábending: Þú getur líka ræst Segja og spila með þv

l tækisins.

í

að velja

>

Forrit > Tónlistarleit.

Ábending: Notaðu raddskipanir til að hringja, til að

gera leitir nákvæmari. Númeravalið aðlagar sig að

röddinni og notfærir sér hana í tónlistarleit.