
Segja og spila
Hægt er að hefja spilun með því að nefna til dæmis nafn
flytjandans.
Tónlist spiluð
1. Ræstu forritið Segja og spila með því að halda inni *
takkanum.
2. Þegar þú notar Segja og spila í fyrsta sinn og hefur sótt ný
lög í tækið velurðu Valkostir > Uppfæra til að uppfæra
raddskipanir.
3. Þegar tónn heyrist skaltu segja nafn flytjanda, nafn
flytjanda og heiti lags, plötuheiti eða heiti spilunarlista.
Haltu tækinu í um 20 cm (8 tommu) fjarlægð frá
munninum og talaðu með venjulegri rödd þinni. Hafðu
höndina ekki yfir hljóðnemanum.
Raddskipanirnar byggjast á lýsigögnum laganna (nafni
flytjanda og heiti lags) í tækinu. Tvö tungumál eru studd:
Enska og tungumálið sem þú hefur valið tækinu. Tungumálið
sem lýsigögn lagsins eru rituð á verður að vera enska eða
tungumá
Ábending: Þú getur líka ræst Segja og spila með þv
l tækisins.
í
að velja
>
Forrit > Tónlistarleit.
Ábending: Notaðu raddskipanir til að hringja, til að
gera leitir nákvæmari. Númeravalið aðlagar sig að
röddinni og notfærir sér hana í tónlistarleit.