
hringinguna í tiltekinn tíma með því að velja Blunda. Ef
slökkt er á tækinu þegar viðvörunartíminn rennur upp kveikir
það á sér og hringir.
Ábending: Til að tilgreina eftir hve langan tíma
hringingin heyrist aftur þegar stillt er á blund velurðu
Valkostir > Stillingar > Tími blunds.
Slökkt er á vekjaraklukkunni (áður en hún hringir) með því að
velja Valkostir > Slökkva á vekjara.
Til að breyta stillingum á tíma, dagsetningu og klukkutegund
skaltu velja Valkostir > Stillingar.
16. Office-forrit
PDF lestur
Veldu
>
Forrit > Skipuleggj. > Adobe PDF.
Með PDF-forritinu er hægt að lesa PDF-skjal á skjá tækisins,
leita að texta í skjölum, velja stillingar á borð við stækkun og
útlit og senda PDF-skjár í tölvupósti.
Orðabók
Þú getur þýtt orð frá einu tungumáli yfir á annað. Ekki eru öll
tungumál studd.