
Uppsetning tækis
Með opnunarforritinu er hægt að tilgreina
svæðisbundnar stillingar, svo sem tungumál tækisins. Einnig
er hægt að flytja gögn frá gamla tækinu, sérsníða eigið tæki
eða setja til dæmis upp pósthólf. Þú getur líka skráð þig hjá
My Nokia-þjónustunni til að fá ókeypis ábendingar og
stuðning fyrir Nokia-símann þinn. Einnig er hvatt til þess að
Ovi-þjónusta sé gerð virk.
Þegar þú kveikir á tækinu í fyrsta skipti opnast
opnunarforritið. Til að opna forritið síðar velurðu
>
Stillingar > Hjálp > Uppsetn. síma.
Uppsetning á tengingum tækisins — Veldu
Stillingahjálp.
Gögn flutt frá samhæfu tæki — Veldu Símaflutningur.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
12