SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
USIM-kort er endurbætt gerð SIM-korts til að nota í UMTS
farsímum.
1. Til að fjarlægja bakhlið tækisins
skaltu ýta á bakhliðina með
fingrunum, renna til
bakhliðinni til að opna hana (1)
og lyfta henni af.
2. Rafhlaðan er fjarlægð með því
að lyfta henni (2).
3. SIM-kortinu er rennt í SIM
kortsfestinguna (3).
Gylltur snertiflötur
kortsins þarf að snúa
niður og skáhornið þarf
að vísa í áttina að
raufinni.
4. Rafhlaðan er sett á sinn
stað (4).
5. Settu bakhlið símans
aftur á sinn stað (5).