Tengdu USB-snúru
Tengdu samhæfa USB-snúru í USB-tengið. Ávallt skal tengja
gagnasnúruna fyrst við eigið tækið og síðan við hitt tækið
eða tölvuna.
Til að breyta
sjálfgefinni stillingu USB-tengingar eða breyta virkri stillingu
skaltu velja
>
Stillingar og Tenging > USB-snúra >
USB-tengistilling og svo viðeigandi stillingu.
Til að kanna hvort sjálfgefin stilling verði sjálfkrafa virk skaltu
velja Spyrja við tengingu.