
Takkar og hlutar
1 — Hlust
2 — Linsa á aukamyndavél
3 — Skjár
4 — Valmyndartakki
5 — Hringitakki
6 — Navi™-takki; hér eftir kallaður skruntakki
7 — Ljósnemi
8 — Vinstri og hægri valtakkar
9 — Hreinsitakki C
10 — Hætta-takki/rofi
11 — Talnatakkar
12 — Steríó hátalarar
13 — Hljóðstyrkstakki til hækkunar
14 — Hljóðstyrkstakki til lækkunar
15 — Myndavélarflass
16 — Myndatökutakki
17 — Aðalmyndavél
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
13

Tækið þitt
18 — Aukahljóðnemi fyrir virka hávaðasíu.
19 — Micro USB-tengi og SD-minniskortarauf
20 — Nokia AV-tengi
21 — Tengi fyrir hleðslutæki
22 — Hljóðnemi