My Nokia
My Nokia er ókeypis þjónustu sem sendir þér reglulega
textaskilaboð með ábendingum, góðum ráðum og stuðningi
við Nokia-tækið. Ef My Nokia er í boði í þínu landi og ef
þjónustuveitan þín styður það, býður tækið þér að skrá þig í
þjónustuna My Nokia eftir að þú stillir tíma og dagsetningu.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Stuðningur við notendur
Til að skrá þig í My Nokia velurðu Samþykkja og fylgir
leiðbeiningunum sem birtast á skjánum.
Greiða þarf fyrir skilaboð sem eru send til að gerast áskrifandi
eða segja upp áskrift.
Upplýsingar um skilmála og skilyrði er að finna í bæklingnum
sem fylgdi með tækinu, eða á www.nokia.com/mynokia.
Veldu
>
Forrit > My Nokia til að skrá þig í My Nokia
síðar. Eftir boðið í My Nokia er forritið Uppsetning síma ræst.
Til að opna forritið Uppsetning síma síðar velurðu
>
Stillingar > Hjálp > Uppsetn. síma.