
Talgervill
Veldu
>
Stillingar > Talgervill.
Talgervillinn gerir þér kleift að stilla tungumál, rödd og
raddeiginleika fyrir skilaboðalesarann.
Til að velja tungumál fyrir skilaboðalesarann skaltu velja
Tungumál. Til að hlaða niður fleiri tungumálum í tækið
velurðu Valkostir > Hlað. niður tungumálum. Þegar
tungumáli er hlaðið niður þarf einnig að hlaða niður a.mk.
einni rödd fyrir það.
Til að stilla röddina skaltu velja Rödd. Röddin er háð því
hvaða tungumál er valið.
Til að stilla hve hratt er talað skaltu velja Hraði.
Til að stilla hve hátt er talað skaltu velja Hljóðstyrkur.
Til að sjá raddupplýsingar opnarðu raddflipanum og velur
röddina og síðan Valkostir > Raddupplýsingar. Til að
hlusta á rödd velurðu hana og síðan Valkostir > Spila
rödd.
Til að eyða tungumálum eða röddum velurðu viðkomandi
atriði og síðan Valkostir > Eyða.