
Leiðarmerki
Með Leiðarmerkjum er hægt að vista í tækinu upplýsingar um
staðsetningu tiltekinna staða. Hægt er að flokka vistaðar
staðsetningar í nokkra flokka, svo sem viðskipti, og bæta þar
við öðrum upplýsingum, t.d. heimilisföngum. Hægt er að
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
30

nota vistuð leiðarmerki í samhæfum forritum, svo sem GPS
gögnum.
Veldu
>
Forrit > Leiðarmerki.
GPS-hnitin eru gefin upp samkvæmt alþjóðlega WGS-84
hnitakerfinu.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
● Nýtt leiðarmerki — Búa til nýtt leiðarmerki.
Staðsetningarbeiðni fyrir punkta núverandi staðar er send
með því að velja Núv. staðsetning. Til að velja
staðsetninguna af korti velurðu Velja af korti. Til að færa
upplýsingar um staðsetningu inn handvirkt skaltu velja
Færa inn handvirkt.
● Breyta — Breyta eða bæta upplýsingum við vistað
leiðarmerki (til dæmis götuheiti).
● Bæta við flokk — Bæta leiðarmerki við flokk í
Leiðarmerki. Veldu þá flokka sem þú vilt bæta
leiðarmerkinu við.
● Senda — Senda eitt eða fleiri leiðarmerki í samhæfa tölvu.
Móttekin kennileiti eru sett í möppuna Innhólf í Skilaboð.
Hægt er að raða leiðarmerkjunum í fyrir fram ákveðna flokka
og búa til nýja flokka. Til að breyta og búa til nýja flokka fyrir
leiðarmerki skaltu opna flipa flokka og velja Valkostir >
Breyta flokkum