
Móttaka staðsetningarupplýsinga
Veldu
>
Stillingar > Tenging > GPS-gögn og Staða.
Á staðarskjánum er hægt að fá upplýsingar um
staðsetninguna þá stundina. Áætluð staðsetning birtist á
skjánum.
Hægt er að vista staðsetninguna sem leiðarmerki með því að
velja Valkostir > Vista stöðu. Leiðarmerki eru vistaðar
staðsetningar með viðbótarupplýsingum og hægt er að nota
þau í öðrum samhæfum forritum og flytja milli samhæfra
tækja.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
31

Textaritun
Veldu