
Tungumáli texta breytt
Hægt er að skipta um tungumál þegar texti er sleginn inn. Ef
þú slærð t.d. inn texta á tungumáli sem notar ekki stafi
latneska stafrófsins, og vil nota latneska stafi (t.d. í net- eða
vefföngum) getur verið að þú þurfir að skipta um tungumál.
Skipt er um tungumál með því að velja Valkostir >
Tungumál texta og svo tungumál þar sem latneskir stafir
eru notaðir.
Ef þú ýtir til dæmis endurtekið á 6 takkann til að fá fram
tiltekinn staf færðu stafi í annarri röð ef þú skiptir um
tungumál.