
Stillingar vefþjónustu
Ýttu á
og veldu Skilaboð > Valkostir > Stillingar >
Þjónustuboð.
Veldu hvort þú vilt taka við þjónustuboðum. Veldu Hlaða
niður skilaboðum > Sjálfvirk ef þú vilt að tækið opni
vafrann sjálfkrafa og komi á tengingu við símkerfið til að
sækja efni þegar þú færð ný þjónustuboð.