
Unnið með pósthólf
Veldu
>
Skilaboð og Valkostir > Stillingar >
Tölvupóstur.
Veldu pósthólfið sem þú vilt nota til að senda og fá
sendan tölvupóst — Veldu Pósthólf í notkun og pósthólf.
Fjarlægja pósthólf og skilaboðin í því úr tækinu
þínu — Veldu Pósthólf, flettu að þjónustu og veldu
Valkostir > Eyða.
Nýtt pósthólf búið til — Veldu Pósthólf > Valkostir >
Nýtt pósthólf. Heitið sem þú gefur nýja pósthólfinu kemur í
stað pósthólfsins á aðalvalmynd skilaboða. Hægt er að vera
með allt að sex pósthólf.
Breyta tengistillingum, notendastillingum, stillingum
fyrir niðurhal og sjálfvirkum stillingum fyrir
niðurhal — Veldu Pósthólf og pósthólf.