
Stillingar fyrir sjálfvirka móttöku
>
Skilaboð og Valkostir > Stillingar >
Tölvupóstur > Pósthólf, pósthólf og Sjálfvirk tenging.
Veldu
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
43

Tengiliðir
Sækja sjálfkrafa hausa nýs tölvupósts úr ytra
pósthólfinu — Veldu Tölvupósttilkynningar og Uppfæra
sjálfkrafa eða Aðeins í heimakerfi.
Sækja sjálfkrafa hausa nýs tölvupósts úr ytra pósthólfinu
með tilteknu millibili — Veldu Móttaka tölvupósts og
Kveikt eða Aðeins í heimakerfi. Tilgreindu hvenær og hve
oft tölvupóstskeyti skulu sótt.
Tölvupósttilkynningar og Móttaka tölvupósts geta ekki
verið virk á sama tíma.
Ef tækið er stillt þannig að það sæki tölvupóst sjálfvirkt getur
slíkt falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.