
Móttökustillingar
>
Skilaboð og Valkostir > Stillingar >
Tölvupóstur > Pósthólf, pósthólf og Móttökustillingar.
Veldu úr eftirfarandi:
Veldu
● Móttaka tölvupósts — Tilgreindu hvaða hluta tölvupósts
á að sækja: Aðeins hausar, Stærðartakmörk (POP3) eða
Skilaboð & viðhengi (POP3).
● Sótt magn — Veldu hversu mörg tölvupóstskeyti eru sótt
í einu.
● IMAP4 möppuslóð (aðeins fyrir IMAP4) — Færðu inn
slóðina fyrir möppur í áskrift.
● Áskrift að möppum (aðeins fyrir IMAP4) — Hægt er að
gerast áskrifandi að öðrum möppum í ytra pósthólfinu og
sækja efni þeirra.