
Stillingar endurvarpa
Upplýsingar um tiltækt efni og efnisnúmer fást hjá
þjónustuveitunni.
9. Tengiliðir
Veldu
>
Tengiliðir.
44
Ýttu á
og veldu Skilaboð > Valkostir > Stillingar >
Uppl. frá endurvarpa.
Veldu úr eftirfarandi:
● Móttaka — Veldu hvort þú vilt taka við
endurvarpsboðum.
● Tungumál — Veldu tungumálin sem þú vilt taka við
skilaboðum á: Öll, Valin eða Önnur.
● Greina nýtt efni — Veldu hvort tækið leiti sjálfkrafa að
nýjum efnisnúmerum og visti þau án heitis á efnislista.