
Stillingar skilaboða
Hægt er að forstilla stillingar í tækinu eða taka á móti þeim í
skilaboðum. Til að færa inn stillingar handvirkt skal fylla inna
öll svæði sem merkt eru með Verður að tilgreina eða
stjörnu.
Skilaboðamiðstöðvar eða aðgangsstaðir (sumir eða allir)
gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og því er
ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða fjarlægja.