Nokia 6720 classic - Aðalskjár Skilaboða

background image

Til að búa til ný skilaboð velurðu Ný skilaboð.
Skilaboð inniheldur eftirfarandi möppur:

Innhólf — Móttekin skilaboð, fyrir utan

tölvupóstskeyti og skilaboð frá endurvarpa eru geymd hér.

Mínar möppur — Raðaðu skilaboðum í möppur.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

33

background image

Skilaboð

Ábending: Hægt er að nota textana í möppunni

Sniðmát í Mínar möppur til að komast hjá því að

endurskrifa skilaboð sem eru send oft. Einnig er hægt

að búa til og vista eigin sniðmát.

Nýtt pósthólf — Hægt er að tengjast við ytra pósthólf

til að sækja nýjan tölvupóst og skoða eldri tölvupóst án

tengingar.

Uppköst — Drög að skilaboðum sem hafa ekki verið

send.

Sendir hlutir — Síðustu skilaboð sem hafa verið send,

fyrir utan þau sem hafa verið send um Bluetooth. Hægt er

að breyta fjölda skilaboða sem vista á í þessari möppu.

Úthólf — Skilaboð sem bíða þess að verða send eru

vistuð tímabundið í úthólfinu, t.d. þegar tækið er utan

þjónustusvæðis.

Tilkynningar — Hægt er að biðja símkerfið að senda

skilatilkynningar fyrir send texta- og

margmiðlunarskilaboð (sérþjónusta).

Til að slá inn og senda þjónustubeiðnir til þjónustuveitu

(einnig þekktar sem USSD-skipanir), líkt og skipanir um að

virkja sérþjónustu, skaltu velja Valkostir >

Þjónustuskipanir í aðalskjár Skilaboða.
Með Upplýs. frá endurv. (sérþjónusta) getur þú fengið

skilaboð frá þjónustuveitunni um mismunandi efni, líkt og

veður og umferð. Upplýsingar um efnissvið og tengd

efnisnúmer fást hjá þjónustuveitum. Í aðalvalmynd Skilaboða

skaltu velja Valkostir > Upplýs. frá endurv.

Ekki er hægt að fá upplýsingar frá endurvarpa í UMTS­

símkerfum. Pakkagagnatenging getur valdið því að

upplýsingar frá endurvarpa berast ekki.