Nokia 6720 classic - Virk hávaðasía

background image

Virk hávaðasía

Umhverfishljóð eru fjarlægð á virkan hátt úr tali og hlust með

hljóðnema sem er búinn tvöfaldri hávaðasíutækni.
Hávaði sem aukahljóðnemi nemur er fjarlægður úr merki

aðalhljóðnemans sem talað er í. Niðurstaðan er sú að tal berst

mun betur í hávaðasömu umhverfi. Þessi valkostur er alltaf

virkur.
Auk þess geturðu einnig gert virka hávaðasíu virka í hlustinni.

Til að gera eiginleikann virkan velurðu

>

Stillingar >

Stillingar og Sími > Símtöl > Hávaðasía.
Virk hávaðasía er ekki tiltæk í þeim tilvikum þar sem

hátalarinn eða handfrjálst snið er virkt.
Til að ná bestu

hávaðasíun skaltu

halda tækinu með

hlustina við eyrað

og

aðalhljóðnemann

(1) við munninn.

Ekki halda fyrir

hljóðnemann (2)

Símtöl

aftan á tækinu.