 
Talþema
Veldu
>
Stillingar > Þemu og Biðstaða > Talþema.
Þegar kveikt er á talþema birtist listi yfir aðgerðir sem þemað
styður á heimaskjánum. Þegar flett er í gegnum aðgerðir les
tækið þær upp. Veldu aðgerð. 
Veldu Símtöl > Tengiliðir til að heyra nöfnin á 
tengiliðalistanum lesin upp. 
Veldu Símtöl > Síðustu símtöl til að hlusta á upplýsingar 
um móttekin símtöl, símtöl sem þú misstir af eða númer sem
hringt hefur verið í. 
Veldu Símtöl > Númeraval og símanúmer til að hringja 
með því að slá inn símanúmer. Símanúmer er slegið inn með
því að fletta að stöfunum og velja þá hvern fyrir sig. 
Veldu Símtöl > Talhólf til að hringja í talhólfið. 
Til að nota raddskipanir til að hringja velurðu 
Raddskipanir. 
Til að láta lesa móttekin skilaboð velurðu Skilaboðalestur. 
Veldu Klukka til að fá tímann lesinn upp. Flettu niður til að 
heyra núverandi dagsetningu. 
Ef áminning í dagbók rennur upp á meðan þú notar raddhjálp 
les forritið áminninguna upp. 
Hlustað er á valkostina sem eru í boði með því að velja 
Valkostir.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
60