 
Um Ovi Files
Veldu
>
Internet > Ovi Files.
Með Ovi Files færðu aðgang að skrám á tölvu um tækið þitt.
Settu upp Ovi Files-forritið á öllum tölvum sem þú vilt fá
aðgang að. 
Hægt er að gera eftirfarandi: 
● Leita að og skoða myndir og skjöl í tölvunni þinni. 
● Flytja lög úr tölvunni í tækið. 
● Senda skrár og möppur úr tölvunni án þess að flytja þær 
fyrst í tækið.
● Opna skrár á tölvunni þótt slökkt sé á henni. Veldu hvaða
möppur og skrár eiga að vera tiltækar, og Ovi Files geymir
sjálfkrafa nýtt afrit í varinni gagnageymslu á netinu.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
59