
Búa til og breyta minnismiðum
Veldu
>
Forrit > Skipuleggj. > Valmiðar.
Minnismiði búinn til — Hefja ritun.
Minnismiða breytt — Veldu Valkostir > Ritvinnsla.
Feitletrun, skáletur og undirstrikun — Haltu # inni og
flettu að tiltekna textanum. Veldu síðan Valkostir > Texti.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
● Setja inn — Bæta atriðum við minnismiðann.
● Senda — Senda minnismiðann til samhæfs tækis.
● Tengill í tengilið(i) — Veldu Bæta við tengiliðum til að
tengja minnismiða við tengilið. Minnismiðinn birtist þegar
hringt er í tengiliðinn eða þegar hann hringir.