
Dagsetning.
Til að breyta útliti vekjaraklukkunnar á heimaskjánum
velurðu Útlit klukku > Með vísum eða Stafræn.
Til að leyfa farsímakerfinu að uppfæra tímann,
dagsetninguna og tímabelti tækisins (sérþjónusta) velurðu
Sjálfvirk tímauppfærsla > Kveikt.
Til að breyta viðvörunartóninum velurðu Vekjaratónn.
Flettu upp orði til að þýða
1. Veldu
>
Forrit > Skipuleggj. > Orðabók.
2. Sláðu inn texta skilaboða. Þegar þú slærð inn texta birtast
uppástungur um þýðingar á orðum.