
Víðmyndataka
á tækjastikunni.
Víðmynd er tekin með því að ýta á myndatökutakkann.
Snúðu myndavélinni hægt til vinstri eða hægri til að taka
víðmynd. Sýnimynd birtist á skjánum og myndavélin tekur
myndina um leið og þú snýrð henni. Græna örin gefur til
kynna að nú megi byrja að snúa myndavélinni hægt. Rauða
hlémerkið gefur til kynna að þú ættir að stoppa þangað til
græna örin birtist aftur. Þú getur séð hvenær næsti rammi
verður tekinn þegar rauði ferhyrningurinn færist að miðju
forskoðunarsvæðisins.
Mynd er tekin með því að ýta á myndatökutakkann eða velja
Stöðva. Víðmyndatakan stöðvast sjálfkrafa þegar
hámarksbreidd myndar er náð.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
47

Internet