Ovi Music
Með Ovi Music (sérþjónusta) er hægt að leita að, skoða og
hlaða tónlist niður í tækið.
Veldu
>
Internet > Ovi-tónlist.
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir þjónustunni áður en hægt er
að hlaða niður tónlist.
Niðurhal á tónlist getur falið í sér viðbótarkostnað og stórar
gagnasendingar (sérþjónusta). Hafðu samband við
netþjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld.
Nauðsynlegt er að hafa gildan netaðgangsstað í tækinu til að
geta opnað Ovi Music. Þú verður e.t.v. beðinn að velja þann
aðgangsstað sem á að nota þegar tengingu við Ovi Music er
komið á.
Aðgangsstaður valinn — Veldu Sjálfg. aðgangsstaður.
Mismunandi er hvaða stillingar eru í boði fyrir Ovi Music og
hvernig þær líta út. Stillingarnar kunna einnig að hafa verið
settar upp fyrir fram og ekki er víst að hægt sé að breyta þeim.
Það kann að vera hægt að breyta stillingunum þegar leitað
er í Ovi Music.
Internet
Stillingum Ovi Music breytt — Veldu Valkostir >
Stillingar.
Ovi Music er ekki í boði í öllum löndum eða svæðum.