Nokia 6720 classic - Safnsíður

background image

Safnsíður

Safnsíður auðvelda þér að finna nýjustu netvarpsþættina sem

þú getur gerst áskrifandi að.
Veldu

>

Internet > Podcasting.

Safnsíða opnuð — Veldu Skráasöfn og viðeigandi safnsíðu.

Ef safnsíðan er ekki af nýjustu útgáfu mun uppfærsla á henni

hefjast þegar hún er valin. Að uppfærslu lokinni skaltu velja

safnsíðuna á ný og opna hana.
Safnsíður geta innihaldið netvörp sem eru flokkuð eftir

vinsældum og eftir efni.
Efnistengd mappa opnuð — Veldu möppuna. Listi yfir

netvörp birtist.
Áskrift að netvarpi — Flettu að heiti netvarps og veldu

Gerast áskrifandi. Þegar þú hefur gerst áskrifandi að

netvarpi getur þú hlaðið niður, sýslað með og spilað þættina

í netvarpsvalmyndinni.
Möppu, veftengli eða safnsíðu á vefnum breytt — Veldu

Valkostir > Breyta.

Safnsíðumappa send

1. Flettu að safnsíðu á listanum.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

56

background image

2. Veldu Valkostir > Senda.
3. Veldu sendingaraðferð.

OPML-skrá sem er vistuð í tækinu innfærð

1. Veldu Valkostir > Setja inn OPML-skrá.
2. Veldu staðsetningu skrárinnar og færðu hana inn.

Nýrri safnsíðu eða möppu bætt við

1. Á safnsíðuskjánum velurðu Valkostir > > Safnsíða

eða Mappa.

2. Sláðu inn heiti og veffang OPML-skráar (outline processor

markup language) .