Nokia 6720 classic - Vefstillingar

background image

Vefstillingar

Hægt er að nota ýmsar stillingar til að auka vaframöguleika

eftir þörfum.
Veldu

>

Internet > Vefur og Valkostir > Stillingar

og svo úr eftirfarandi:

Almennar stillingar

Aðgangsstaður — Breyta sjálfgefnum aðgangsstað.

Sumir eða allir aðgangsstaðir tækisins kunna að vera

forstilltir af þjónustuveitunni. Ekki er víst að hægt sé að

breyta þeim, búa til nýja eða eyða þeim.

Heimasíða — Tilgreina heimasíðuna.

Smákort — Gera smákort virk eða óvirk. Smákortin koma

að gagni þegar vefsíður eru skoðaðar.

Listi yfir fyrri síður — Ef þú velur Kveikt á meðan þú

vafrar skaltu velja Til baka til að sjá lista yfir síður sem

skoðaðar hafa verið í þessari törn.

Öryggisviðvaranir — Til að fela eða birta

öryggisviðvaranir.

Java/ECMA forskrift — Til að leyfa eða leyfa ekki

forskriftir.

Java/ECMA forskr.villur — Láta tækið taka við

tilkynningum um forskriftir.

Opna við niðurhal — Gera kleift að opna skrá á meðan

henni er hlaðið niður.

Stillingar á síðum

Hlaða efni — Velja hvort þú vilt hlaða inn myndum og

öðrum hlutum á síðum. Ef þú velur Aðeins texti skaltu

velja Valkostir > Birtingarkostir > Hlaða inn

myndum til að hlaða inn myndum og öðrum hlutum

seinna.

Sjálfvalin kóðun — Velja aðra kóðun ef stafir birtast ekki

á réttan hátt (fer eftir tungumáli).

Loka fyrir sprettiglugga — Leyfa eða loka fyrir sjálfvirka

opnun sprettiglugga á meðan vafrað er.

Sjálfvirk hl

meðan vafrað er.

eðsla — Láta vefsíður uppfærast sjálfkrafa

Leturstærð — Til að velja leturstærð fyrir vefsíður.

Einkastillingar

Nýlega opnaðar vefsíður — Til að kveikja eða slökkva á

sjálfvirkri vistun bókamerkja. Ef halda á áfram að vista

vefföng þeirra síðna sem eru skoðaðar í möppunni Nýlega

opnaðar vefsíður en sýna ekki möppuna á

bókamerkjaskjánum skaltu velja Fela möppu.

Vistun innsláttar — Velja hvort þú vilt að lykilorð eða

upplýsingar sem þú slærð inn á ýmsum stöðum á vefsíðu

séu vistaðar og notaðar næst þegar síðan er opnuð.

Fótspor — Til að kveikja eða slökkva á móttöku og

sendingu fótspora (cookies).

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

52

background image

Stillingar strauma

Aðg.st. f. sjálfv. uppfærslu — Velja aðgangsstað fyrir

uppfærslur. Þessi valkostur er aðeins í boði þegar kveikt

er á Sjálfvirkar uppfærslur.

Uppfæra í reiki — Gera sjálfvirka uppfærslu vefstrauma

virka í reiki.