
Vafrað á vefnum
Með vafraforritinu geturðu skoðað og flett vefsíðum.
Veldu
>
Internet > Vefur.
Flýtivísir: Til að ræsa vafrann heldurðu 0 takkanum
inni á heimaskjánum.
Fara á vefsíðu — Til að vafra á vefnum skaltu velja
bókamerki á bókamerkjaskjánum eða slá inn veffang
(reiturinn opnast sjálfkrafa) og velja Opna.
Sumar vefsíður geta innihaldið efni, t.d. myndir myndskeið,
og til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni tækisins er á
48
3. Veldu Hlé til að setja upptöku í bið. Veldu Áfram til að
halda upptöku áfram.
4. Upptakan er stöðvuð með því að velja Stöðva.
Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í Galleríinu. Hámarkslengd
myndskeiða fer eftir því hversu mikið minni er til staðar.
þrotum þegar verið er að hlaða upp slíkri síðu skaltu setja í
það minniskort. Annars eru myndskeiðin ekki sýnd.
Óvirkja grafík til að spara minni og hraða niðurhali —
Veldu Valkostir > Stillingar > Síða > Hlaða efni >
Aðeins texti.
Uppfæra efnið á vefsíðunni — Veldu Valkostir >
Valkostir vefsíðna > Hlaða aftur.
Skoða ramma með vefsíðunum sem þú hefur
heimsótt — Veldu Til baka. Listi yfir þær síður sem voru
opnaðar á meðan vafrað var. Þessi valkostur er fyrir hendi ef
Listi yfir fyrri síður er virkjað í vafrastillingunum.
Stöðva eða leyfa sjálfvirka opnun á mörgum
gluggum — Veldu Valkostir > Valkostir vefsíðna > Loka
f. sprettiglugga eða Leyfa sprettiglugga.
Skoða flýtitakka — Veldu Valkostir > Flýtivísar
takkaborðs. Til að breyta flýtivítökkum velurðu Breyta.
Auka eða minnka aðdrátt á vefsíðunni — Til að auka
aðdrátt skaltu ýta á *. Til að minnka aðdrátt skaltu ýta á #.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Internet
Ábending: Til að setja vafrann í bakgrunninn, án þess
að fara út úr forritinu eða rjúfa tenginguna, skaltu ýta
einu sinni á hætta-takkann.