
Skyndiminni hreinsað
Að tæma skyndiminnið hjálpar þér að halda upplýsingunum
þínum öruggum. Upplýsingarnar eða þjónustan sem þú
fékkst aðgang að eru vistaðar í skyndiminni tækisins. Ef þú
hefur opnað eða reynt að opna trúnaðarupplýsingar þar sem
þú þurftir að slá inn lykilorð skaltu tæma skyndiminnið eftir
hverja notkun.
Veldu Valkostir > Eyða gögnum > Skyndiminni.