
Bókamerki
Þú getur vistað uppáhaldsvefsvæðin þín í Uppáhalds.
Veldu
>
Internet > Vefur.
Aðgangur að Uppáhalds
1. Ef þú ert með upphafssíðu sem er ekki vistuð í Uppáhalds,
veldu Valkostir > Opna > Bókamerki.
2. Velja vefföng af lista eða úr Uppáhaldssafni í Nýlega
opnaðar síður möppunni.
Vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem
Uppáhalds. — Veldu Valkostir > Valkostir vefsíðna >
Vista í bókamerkjum þegar þú vafrar.
Breyta eða eyða Uppáhalds — Veldu Valkostir >
Stjórnun bókamerk..
Senda eða bæta við Uppáhalds, eða stilla Uppáhalds
vefsíðu sem heimasíðu — Veldu Valkostir > Valkostir
bókamerkja.
vísar á heimasíðu.