
Gallerí.
Notaðu Gallerí til að opna og nota ýmiss konar skrár, m.a.
myndir, myndskeið, tónlist og hljóðskrár,
straumspilunartengla og kynningar. Allar ljós- og
hreyfimyndir og tónlistar- og hljóðskrár eru sjálfkrafa
vistaðar í Gallerí. Hljóð- og tónlistarskrár eru spilaðar í
Tónlistarspilaranum, straumspilunartenglar í Myndveitunni.
Myndir eru birtar og hreyfimyndir spilaðar í myndaforritinu.